Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 21:25 Öryggissveitir Afganistan hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum að undanförnu. Vísir/AFP Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23
Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50
Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24
Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45