White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:30 Maia er hér búinn að koma sér vel fyrir á bakinu á Masvidal í fyrstu lotu. Bardagi þeirra var hörkubardagi. vísir/getty Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“ MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“
MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31