Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2017 14:30 Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00