Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2017 09:30 Conor tekur milljarðalabbið sitt. Hann verður milljarðamæringur ef af bardaganum verður við Mayweather. vísir/getty Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. Það var staðfest á TNT í nótt þar sem Shaquille O'Neal var með Dana White, forseta UFC, í viðtali eftir leik Boston og Cleveland en White er harður stuðningsmaður Celtics. „Það er búið að ganga frá öllum málum með Conor. Nú fer ég að tala við Mayweather og fólkið hans. Ef við náum saman við þá er okkur ekkert að vanbúnaði að láta verða af þessu,“ sagði White. Margir segja að erfiðari hluti samninganna sé nú frágenginn því Conor og UFC þurfa að skipta með sér peningahluta Conors. Mayweather er aftur á móti engum háður. Margir hafa spáð í hvort það verði einhver sérstök útgáfa af hnefaleikabardaga á milli þeirra. Hvort hanskarnir verði til að mynda minni til að jafna hlut kappanna en Conor er auðvitað MMA-bardagamaður en ekki hnefaleikamaður. „Þetta verða bara hefðbundnir hnefaleikar,“ sagði White. Sjálfur sagðist Conor vera glaður með að hafa skrifað undir þennan sögulega samning. Það gæti þvi orðið af þessum bardaga í ár eftir allt saman. MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. Það var staðfest á TNT í nótt þar sem Shaquille O'Neal var með Dana White, forseta UFC, í viðtali eftir leik Boston og Cleveland en White er harður stuðningsmaður Celtics. „Það er búið að ganga frá öllum málum með Conor. Nú fer ég að tala við Mayweather og fólkið hans. Ef við náum saman við þá er okkur ekkert að vanbúnaði að láta verða af þessu,“ sagði White. Margir segja að erfiðari hluti samninganna sé nú frágenginn því Conor og UFC þurfa að skipta með sér peningahluta Conors. Mayweather er aftur á móti engum háður. Margir hafa spáð í hvort það verði einhver sérstök útgáfa af hnefaleikabardaga á milli þeirra. Hvort hanskarnir verði til að mynda minni til að jafna hlut kappanna en Conor er auðvitað MMA-bardagamaður en ekki hnefaleikamaður. „Þetta verða bara hefðbundnir hnefaleikar,“ sagði White. Sjálfur sagðist Conor vera glaður með að hafa skrifað undir þennan sögulega samning. Það gæti þvi orðið af þessum bardaga í ár eftir allt saman.
MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira