Kajakræðarinn sem lést var íslenskur: Lögreglan ræðir við félaga hans í dag sem er við góða heilsu Birgir Olgeirsson skrifar 2. maí 2017 10:52 TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar. Vísir/Ernir Kajakræðarinn sem lést við ós Þjórsár síðastliðið laugardagskvöld var Íslendingur. Þetta staðfestir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Kajakræðarinn var í för með öðrum ræðara sem er frá Frakklandi. Þorgrímur segir hann vera við ágætis heilsu og mun lögregla ræða við hann að öllum líkindum í dag. Þorgrímur segir tildrög slyssins ekki liggja fyrir og að lítið sé vitað um fram það sem hefur nú þegar komið fram í fjölmiðlum. Málið muni væntanlega skýrast betur í dag þegar rætt verður við vitni, þar á meðal franska kajakræðarann. Kajakræðararnir lentu í vandræðum í briminu við ós Þjórsár á níunda tímanum síðastliðið laugardagskvöld. Björgunarsveitir af Suðurlandi og Vestmannaeyjum auk sérhæfðra björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu voru ræstir út klukkan 21:13 þetta laugardagskvöld og hófu víðtæka leitaraðgerð að ræðurunum. Þyrlur Gæslunnar, björgunarsveitir, sjúkralið og lögregla fóru þegar á staðinn. Þegar björgunarlið kom á vettvang sáust kajakarnir á hvolfi austan við ósinn. Voru björgunarsveitir í sambandi við annan manninn og komu þyrluáhafnirnar auga á mennina í briminu, vestan við ósinn. Það tókst að hífa annan manninn upp í aðra þyrluna og hinn síðar í hina þyrluna. Flogið var með mennina á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Tengdar fréttir Annar kajakræðaranna látinn Annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við ós Þjórsár í gærkvöldi er látinn. 30. apríl 2017 16:45 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Kajakræðarinn sem lést við ós Þjórsár síðastliðið laugardagskvöld var Íslendingur. Þetta staðfestir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Kajakræðarinn var í för með öðrum ræðara sem er frá Frakklandi. Þorgrímur segir hann vera við ágætis heilsu og mun lögregla ræða við hann að öllum líkindum í dag. Þorgrímur segir tildrög slyssins ekki liggja fyrir og að lítið sé vitað um fram það sem hefur nú þegar komið fram í fjölmiðlum. Málið muni væntanlega skýrast betur í dag þegar rætt verður við vitni, þar á meðal franska kajakræðarann. Kajakræðararnir lentu í vandræðum í briminu við ós Þjórsár á níunda tímanum síðastliðið laugardagskvöld. Björgunarsveitir af Suðurlandi og Vestmannaeyjum auk sérhæfðra björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu voru ræstir út klukkan 21:13 þetta laugardagskvöld og hófu víðtæka leitaraðgerð að ræðurunum. Þyrlur Gæslunnar, björgunarsveitir, sjúkralið og lögregla fóru þegar á staðinn. Þegar björgunarlið kom á vettvang sáust kajakarnir á hvolfi austan við ósinn. Voru björgunarsveitir í sambandi við annan manninn og komu þyrluáhafnirnar auga á mennina í briminu, vestan við ósinn. Það tókst að hífa annan manninn upp í aðra þyrluna og hinn síðar í hina þyrluna. Flogið var með mennina á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi.
Tengdar fréttir Annar kajakræðaranna látinn Annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við ós Þjórsár í gærkvöldi er látinn. 30. apríl 2017 16:45 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Annar kajakræðaranna látinn Annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við ós Þjórsár í gærkvöldi er látinn. 30. apríl 2017 16:45