Breytt útlit Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 10:22 Nýja útlitið hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Þar er einnig hægt að kveikja á svokölluðu „Dark Mode“ sem gerir bakgrunn síðunnar svartan og hentar betur við áhorf á kvöldin. Nýja útlitið, sem byggir á Material Design, hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Youtube varð tólf ára á mánudaginn. Hægt er að breyta yfir í nýju hönnunina með því að fara á Youtube.com/new. Þá er hægt að skipta aftur til baka í aðgangsstillingum, þar sem einnig má skipta yfir í Dark mode. Nýja útlitinu er ætlað að líkjast frekar því sem við þekkjum í farsímum og öðrum snjalltækjum og að bæta við nokkrum notkunarmöguleikum. Síðan hefur í raun verið byggð á ný með Polymer. Fyrirtækið varar þó við því að vinnu að nýju síðunni sé ekki lokið og mögulegt er að einhverjir gallar komi upp. Þá er takmark á því hve margir geti notast við nýja útlitið. Tækni Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Þar er einnig hægt að kveikja á svokölluðu „Dark Mode“ sem gerir bakgrunn síðunnar svartan og hentar betur við áhorf á kvöldin. Nýja útlitið, sem byggir á Material Design, hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Youtube varð tólf ára á mánudaginn. Hægt er að breyta yfir í nýju hönnunina með því að fara á Youtube.com/new. Þá er hægt að skipta aftur til baka í aðgangsstillingum, þar sem einnig má skipta yfir í Dark mode. Nýja útlitinu er ætlað að líkjast frekar því sem við þekkjum í farsímum og öðrum snjalltækjum og að bæta við nokkrum notkunarmöguleikum. Síðan hefur í raun verið byggð á ný með Polymer. Fyrirtækið varar þó við því að vinnu að nýju síðunni sé ekki lokið og mögulegt er að einhverjir gallar komi upp. Þá er takmark á því hve margir geti notast við nýja útlitið.
Tækni Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira