Íslenskur landsliðsmaður segir alltof marga lélega útlendinga spila í Pepsi-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2017 14:49 Rúnar Már Sigurjónsson á leið í leik með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Vísir/Getty Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður svissneska félagsins Grasshopper frá Zürich hefur sterkar skoðanir á útlendingamálunum í Pepsi-deildinni í fótbolta. Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram um helgina og þar voru nokkrir erlendir leikmenn í byrjunarliðinu hjá flestum liðum. Rúnar Már er hinsvegar á því að íslensku liðin séu að flytja inn of marga lélega erlenda leikmenn inn í Pepsi-deildina. „Alltof margir lélegir útlendingar í Pepsi deildinni ár eftir ár. Það þarf að setja einhverjar reglur um þetta. Hámark 3 í liði?,“ skrifaði Rúnar Már inn á Twitter-síðu sína. Rúnar Már lék með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Hann spilaði fyrst með Sundsvall í Svíþjóð í þrjú ár en fór síðan til Grasshopper eftir Evrópumótið í fyrra þar sem hann var í leikmannahópi Íslands. Rúnar Már vill greinilega fá sömu reglur og í körfunni þar sem liðin mega bara vera með ákveðið marga erlenda leikmenn inn á vellinum.Alltof margir lélegir útlendingar í Pepsi deildinni ár eftir ár. Það þarf að setja einhverjar reglur um þetta. Hámark 3 í liði?— Runar M Sigurjonsson (@RunarSigurjons) May 3, 2017 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður svissneska félagsins Grasshopper frá Zürich hefur sterkar skoðanir á útlendingamálunum í Pepsi-deildinni í fótbolta. Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram um helgina og þar voru nokkrir erlendir leikmenn í byrjunarliðinu hjá flestum liðum. Rúnar Már er hinsvegar á því að íslensku liðin séu að flytja inn of marga lélega erlenda leikmenn inn í Pepsi-deildina. „Alltof margir lélegir útlendingar í Pepsi deildinni ár eftir ár. Það þarf að setja einhverjar reglur um þetta. Hámark 3 í liði?,“ skrifaði Rúnar Már inn á Twitter-síðu sína. Rúnar Már lék með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Hann spilaði fyrst með Sundsvall í Svíþjóð í þrjú ár en fór síðan til Grasshopper eftir Evrópumótið í fyrra þar sem hann var í leikmannahópi Íslands. Rúnar Már vill greinilega fá sömu reglur og í körfunni þar sem liðin mega bara vera með ákveðið marga erlenda leikmenn inn á vellinum.Alltof margir lélegir útlendingar í Pepsi deildinni ár eftir ár. Það þarf að setja einhverjar reglur um þetta. Hámark 3 í liði?— Runar M Sigurjonsson (@RunarSigurjons) May 3, 2017
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira