Sólin mun leika við Íslendinga á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2017 16:18 Ansi huggulega spáin fyrir morgundaginn. Veðurstofa Íslands Mikill hiti hefur verið á Norður- og Austurlandi í dag. Í Ásbyrgi fór hitinn hæst í 22,8 gráður og í 22,7 gráður á Húsavík. Hiti fór í 20 gráður eða meira á nokkrum stöðum til viðbótar á þessu svæði, þar á meðal yfir 20 gráður á Akureyri. Á morgun verður hins vegar ekki eins hlýtt á þessum stöðum sökum þess að það mun draga úr sunnan áttinni sem færir hlýja loftið inn á Norður- og Austurlandið. Hins vegar verður hlýrra á Vesturlandi og Suðvesturlandi þar sem vindur verður hægari. Það þýðir að þokuloft á ekki að ná til þessara staða en gæti gert það á Suðurlandi sem er opnara fyrir suðaustanáttinni. Miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands ættu landsmenn allavega að hafa sólarvörnina í huga fyrir morgundaginn. Einnig er spáð ágætis veðri á helginni, þó svo að það verði ekki eins hlýtt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hægur vindur, víða léttskýjað og hiti 13 til 20 stig, hlýjast inn til landsins, en sums staðar mun svalara í þokulofti við sjávarsíðuna.Á laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Léttskýjað inn til landsins en allvíða þokuloft við ströndina. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir vestlæga átt með skýjuðu og þurru veðri, en hægt kólnandi. Veður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Mikill hiti hefur verið á Norður- og Austurlandi í dag. Í Ásbyrgi fór hitinn hæst í 22,8 gráður og í 22,7 gráður á Húsavík. Hiti fór í 20 gráður eða meira á nokkrum stöðum til viðbótar á þessu svæði, þar á meðal yfir 20 gráður á Akureyri. Á morgun verður hins vegar ekki eins hlýtt á þessum stöðum sökum þess að það mun draga úr sunnan áttinni sem færir hlýja loftið inn á Norður- og Austurlandið. Hins vegar verður hlýrra á Vesturlandi og Suðvesturlandi þar sem vindur verður hægari. Það þýðir að þokuloft á ekki að ná til þessara staða en gæti gert það á Suðurlandi sem er opnara fyrir suðaustanáttinni. Miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands ættu landsmenn allavega að hafa sólarvörnina í huga fyrir morgundaginn. Einnig er spáð ágætis veðri á helginni, þó svo að það verði ekki eins hlýtt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hægur vindur, víða léttskýjað og hiti 13 til 20 stig, hlýjast inn til landsins, en sums staðar mun svalara í þokulofti við sjávarsíðuna.Á laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Léttskýjað inn til landsins en allvíða þokuloft við ströndina. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir vestlæga átt með skýjuðu og þurru veðri, en hægt kólnandi.
Veður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira