Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.
Í spilaranum hér að ofan má sjá myndir af góða veðrinu en myndatökumenn okkar voru víða á ferðinni.
Sól og blíða víða á landinu
Nadine Guðrún Yaghi skrifar