Sjáðu sigurmarkið í Boganum og öll hin mörkin úr 2. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30
Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06
Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28
Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08
Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00
Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00
Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann