Fylkir byrjar tímabilið af krafti 6. maí 2017 16:07 Albert Brynjar Ingason skoraði eitt marka Fylkis. vísir/hanna Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Árbæinn og fór með 3-1 sigur af hólmi. Leiknir Fáskrúðsfirði og Grótta gerður 2-2 jafntefli og Þróttur Reykjavík lá á heimavelli gegn Haukum, 1-2. Albert Brynjar Ingason kom Fylkismönnum yfir með marki á 5. mínútu. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Þórs, fékk að líta rauða spjaldið á 35. mínútu og tveimur mínútum síðar bætti Oddur Ingi Guðmundsson við öðru marki fyrir Fylki. Í síðari hálfleik skoraði Andrés Már Jóhannesson þriðja mark Fylkis áður en Gauti Gautason klóraði í bakkann fyrir Þórsara undir lokinn. Leiknir tók á móti Gróttu í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ekki nema fjögurra mínútna gamall þegar Viktor Smári Segatta kom gestunum í Gróttu yfir. Leiknismenn gáfust þó ekki upp og skoruðu tvö mörk áður en flautar var til hálfleiks. Það fyrra skoraði Valdimar Ingi Jónsson og það síðara skoraði Arkadiusz Jan Grzelak. 2-1 í hálfleik. Það var heldur betur hasar í síðari hálfleik. Ingólfur Sigurðsson skoraði og jafnaði metin fyrir Gróttu með marki úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Undir lok leiksins fengu svo tveir menn að líta rauða spjaldið. Fyrst fékk Hilmar Freyr Bjartþóorsson, leikmaður Leiknis F., rautt spjald og í kjölfarið fékk Sigurður Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Gróttu, að líta rauða spjaldið. Í Laugardalnum tók svo Þróttur á móti Haukum. Haukar byrjuðu betur og komust yfir með marki frá Daníel Snorra Guðlaugssyni á 15. mínútu. Skömmu áður en flautað var til hálfleiks fékk Þróttur hins vegar vítaspyrnu þegar Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka og fyrrum markvörður Þróttar, gerðist brotlegur. Vítaspyrnuna tók Emil Atlason og hann skoraði. Það var svo önnur vítaspyrna sem réð úrslitum í leiknum en hana fengu Haukar á 69. mínútu. Spyrnuna tók Björgvin Stefánsson og skoraði. Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Árbæinn og fór með 3-1 sigur af hólmi. Leiknir Fáskrúðsfirði og Grótta gerður 2-2 jafntefli og Þróttur Reykjavík lá á heimavelli gegn Haukum, 1-2. Albert Brynjar Ingason kom Fylkismönnum yfir með marki á 5. mínútu. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Þórs, fékk að líta rauða spjaldið á 35. mínútu og tveimur mínútum síðar bætti Oddur Ingi Guðmundsson við öðru marki fyrir Fylki. Í síðari hálfleik skoraði Andrés Már Jóhannesson þriðja mark Fylkis áður en Gauti Gautason klóraði í bakkann fyrir Þórsara undir lokinn. Leiknir tók á móti Gróttu í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ekki nema fjögurra mínútna gamall þegar Viktor Smári Segatta kom gestunum í Gróttu yfir. Leiknismenn gáfust þó ekki upp og skoruðu tvö mörk áður en flautar var til hálfleiks. Það fyrra skoraði Valdimar Ingi Jónsson og það síðara skoraði Arkadiusz Jan Grzelak. 2-1 í hálfleik. Það var heldur betur hasar í síðari hálfleik. Ingólfur Sigurðsson skoraði og jafnaði metin fyrir Gróttu með marki úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Undir lok leiksins fengu svo tveir menn að líta rauða spjaldið. Fyrst fékk Hilmar Freyr Bjartþóorsson, leikmaður Leiknis F., rautt spjald og í kjölfarið fékk Sigurður Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Gróttu, að líta rauða spjaldið. Í Laugardalnum tók svo Þróttur á móti Haukum. Haukar byrjuðu betur og komust yfir með marki frá Daníel Snorra Guðlaugssyni á 15. mínútu. Skömmu áður en flautað var til hálfleiks fékk Þróttur hins vegar vítaspyrnu þegar Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka og fyrrum markvörður Þróttar, gerðist brotlegur. Vítaspyrnuna tók Emil Atlason og hann skoraði. Það var svo önnur vítaspyrna sem réð úrslitum í leiknum en hana fengu Haukar á 69. mínútu. Spyrnuna tók Björgvin Stefánsson og skoraði.
Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira