Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2017 10:58 Oddaleikurinn hefst klukkan 19:15 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. vísir/anton Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30
Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30
Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38
Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00
Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00