Ellefu milljarðar fyrir Floyd og átta fyrir Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2017 23:15 Conor mun labba hlæjandi í bankann ef hann fær risabardagann sinn. vísir/getty Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. Dana White, forseti UFC, telur að ef allt gangi upp þá muni Mayweather fá 100 milljónir dollara og Conor 75 milljónir. Það eru ellefu og átta milljarðar íslenskra króna. Þessi 25 milljóna dollara munur er þá væntanlega hlutur UFC enda er Conor á samningi hjá þeim og UFC á því rétt á hlut af kökunni. „Finnst mér vera eitthvað vit í þessum bardaga? Reyndar ekki en Conor er harður á því að fá þennan bardaga. Hann hefur oft stigið upp fyrir okkur og því erum við með í þessu,“ sagði White. Mest hefur Conor fengið 3 milljónir dollara fyrir bardaga hjá UFC. Það er fyrir utan bónusa og hluta af sjónvarpsáskriftum. Engu að síður myndi bardagi gegn Mayweather færa honum tekjur sem hann getur aldrei fengið hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15 Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45 Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. Dana White, forseti UFC, telur að ef allt gangi upp þá muni Mayweather fá 100 milljónir dollara og Conor 75 milljónir. Það eru ellefu og átta milljarðar íslenskra króna. Þessi 25 milljóna dollara munur er þá væntanlega hlutur UFC enda er Conor á samningi hjá þeim og UFC á því rétt á hlut af kökunni. „Finnst mér vera eitthvað vit í þessum bardaga? Reyndar ekki en Conor er harður á því að fá þennan bardaga. Hann hefur oft stigið upp fyrir okkur og því erum við með í þessu,“ sagði White. Mest hefur Conor fengið 3 milljónir dollara fyrir bardaga hjá UFC. Það er fyrir utan bónusa og hluta af sjónvarpsáskriftum. Engu að síður myndi bardagi gegn Mayweather færa honum tekjur sem hann getur aldrei fengið hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15 Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45 Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15
Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45
Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00