Icelandair sneri á írskt flugfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 16:10 Hér vantar Ísland. Og Grænland. Vísir Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Fréttir af flugi Mest lesið Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Sjá meira
Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017
Fréttir af flugi Mest lesið Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Sjá meira