Biskup segir ríkið skulda kirkjunni um 1,7 milljarða árlega Sveinn Arnarsson skrifar 27. apríl 2017 07:00 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup þjóðkirkjunnar. Þjóðkirkjan á Íslandi gagnrýnir fjármálaáætlun Alþingis harðlega í innsendri umsögn kirkjuráðs og Biskupsstofu en áætlunin liggur nú fyrir til meðferðar þingsins. Segir í umsögn biskups Íslands og kirkjuráðs hinnar íslensku þjóðkirkju að ríkissjóður skuldi kirkjunni tæplega 1,7 milljarða króna á fjárlögum ársins í ár vegna vanefnda fimm liða í fjárlögum. Eru það fjárlagaliðir um laun presta, kristnisjóð, sóknargjöld, kirkjumálasjóð og jöfnunarsjóð sókna. Með því að uppfæra tölur ekki samkvæmt reiknilíkani sem á að meta fjárhæðir til kirkjunnar hafi þannig myndast skuld ríkissjóðs við kirkjuna. „Það vantar mjög verulega upp á að það sé staðið við skuldbindingar samkvæmt lögum,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs. „Það var neyðarástand árið 2008, en ekki í dag. Ef menn ætla ekki að standa við skuldbindingar þá verða menn að finna aðrar ástæður fyrir skerðingunni.“ Umsögn þjóðkirkjunnar hvílir að mati kirkjunnar á tveimur staðreyndum. Sú fyrri er að árið 1997 var gerður samningur milli ríkis og kirkju um notkun reiknilíkans við að framreikna upphæðir til kirkjunnar sem síðan var tekið úr sambandi árið 2008 í hruninu. Seinni staðreyndin að mati kirkjuráðs er að sóknargjöld hafi ekki að fullu verið flutt til kirkjunnar heldur sitji ár hvert hluti þeirra eftir í ríkissjóði til almennra verka. 2.500 einstaklingar gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra. Þrátt fyrir stöðuga fækkun jukust framlögin árið 2017 um rúmar eitt hundrað milljónir frá fyrra ári. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Þjóðkirkjan á Íslandi gagnrýnir fjármálaáætlun Alþingis harðlega í innsendri umsögn kirkjuráðs og Biskupsstofu en áætlunin liggur nú fyrir til meðferðar þingsins. Segir í umsögn biskups Íslands og kirkjuráðs hinnar íslensku þjóðkirkju að ríkissjóður skuldi kirkjunni tæplega 1,7 milljarða króna á fjárlögum ársins í ár vegna vanefnda fimm liða í fjárlögum. Eru það fjárlagaliðir um laun presta, kristnisjóð, sóknargjöld, kirkjumálasjóð og jöfnunarsjóð sókna. Með því að uppfæra tölur ekki samkvæmt reiknilíkani sem á að meta fjárhæðir til kirkjunnar hafi þannig myndast skuld ríkissjóðs við kirkjuna. „Það vantar mjög verulega upp á að það sé staðið við skuldbindingar samkvæmt lögum,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs. „Það var neyðarástand árið 2008, en ekki í dag. Ef menn ætla ekki að standa við skuldbindingar þá verða menn að finna aðrar ástæður fyrir skerðingunni.“ Umsögn þjóðkirkjunnar hvílir að mati kirkjunnar á tveimur staðreyndum. Sú fyrri er að árið 1997 var gerður samningur milli ríkis og kirkju um notkun reiknilíkans við að framreikna upphæðir til kirkjunnar sem síðan var tekið úr sambandi árið 2008 í hruninu. Seinni staðreyndin að mati kirkjuráðs er að sóknargjöld hafi ekki að fullu verið flutt til kirkjunnar heldur sitji ár hvert hluti þeirra eftir í ríkissjóði til almennra verka. 2.500 einstaklingar gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra. Þrátt fyrir stöðuga fækkun jukust framlögin árið 2017 um rúmar eitt hundrað milljónir frá fyrra ári.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira