Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2017 21:30 Jón Arnór var ekki sáttur við leik KR í kvöld. vísir/eyþór „Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Grindavík vann frábæran sigur á KR, 79-66, í kvöld og jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í 2-2. Oddaleikur er framundan í DHL. „Þetta lítur bara ekkert voðalega smurt út hjá okkur eins og staðan er. Þeir eru að loka vel á okkur og þegar skotin detta ekki þá er þetta svolítið stíft.“ Jón segir að augnablikið eigi eftir að koma fyrir KR á sunnudaginn, hann finnur það. „Við erum bara að fara í leik fimm og við verðum einbeittir þá. Við höldum bara áfram að keyra á þetta, reynum að brjóta þá niður og reynum að verða betri.“ Hann segir að KR-liðið hefði átt að fylgja eftir góðri byrjun á síðari hálfleiknum. „Þeir náðu að spila vel fram á síðustu sekúndu og við náðum ekki að standast það. Við mættum bara mjög góðu Grindavíkurliði og þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag.“ Jón ætlar ekki að gefast upp og lofaði að mæta vel gíraður í næsta leik. „Oddaleikir eru einstakir og það vita allir. Þetta er frábært fyrir körfuboltann á Íslandi, þó svo að við ætluðum heldur betur að vinna hér í kvöld, þá vilja allir oddaleik.“ Dominos-deild karla Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
„Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Grindavík vann frábæran sigur á KR, 79-66, í kvöld og jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í 2-2. Oddaleikur er framundan í DHL. „Þetta lítur bara ekkert voðalega smurt út hjá okkur eins og staðan er. Þeir eru að loka vel á okkur og þegar skotin detta ekki þá er þetta svolítið stíft.“ Jón segir að augnablikið eigi eftir að koma fyrir KR á sunnudaginn, hann finnur það. „Við erum bara að fara í leik fimm og við verðum einbeittir þá. Við höldum bara áfram að keyra á þetta, reynum að brjóta þá niður og reynum að verða betri.“ Hann segir að KR-liðið hefði átt að fylgja eftir góðri byrjun á síðari hálfleiknum. „Þeir náðu að spila vel fram á síðustu sekúndu og við náðum ekki að standast það. Við mættum bara mjög góðu Grindavíkurliði og þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag.“ Jón ætlar ekki að gefast upp og lofaði að mæta vel gíraður í næsta leik. „Oddaleikir eru einstakir og það vita allir. Þetta er frábært fyrir körfuboltann á Íslandi, þó svo að við ætluðum heldur betur að vinna hér í kvöld, þá vilja allir oddaleik.“
Dominos-deild karla Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira