Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 11:00 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, með Loga Gunnarssyni og Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ. Mynd/FIBA Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Evrópubikarinn kom í heimsókn til Íslands um síðustu helgi og heimasíða FIBA hefur tekið saman frétt um heimsóknina þar sem er viðtal við forseta Íslands, Herra Guðna Th. Jóhannesson, sem tók meðal annars á móti bikarnum á Bessastöðum. Forsetinn lofaði svo gott sem í viðtali við FIBA-síðuna að láta sjá sig á Eurobasket mótinu í september en hann var á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Frakklandi í janúar. „Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi og ég veit að það eru þúsundir Íslendinga á leiðinni þangað til að sjá íslenska liðið spila,“ er haft eftir Guðna Th. Jóhannessyni á heimasíðu FIBA. „Okkar reynsla af Berlín [Eurobasket 2015] var mjög góð. Landsliðið okkar gerði okkur stolt. Úrslitin drógu ekki úr brennandi áhuga okkar á liðinu. Við erum vanalega minnsta þjóðin í svona úrslitum stórmóts hvort sem það er körfubolti eða aðrar íþróttir,“ sagði Guðni og bætti við: „Þetta er því alltaf erfitt verkefni fyrir okkar lið en við erum stolt af því að sjá alla okkar leikmenn gera sitt besta,“ sagði Guðni. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hrósaði forsetanum fyrir íþróttaáhugann. „Það er mjög gott fyrir okkur að vera með forseta eins og herra Jóhannesson sem er sannur íþróttaáhugamaður,“ sagði Hannes við fréttaritara FIBA. Með í för var einnig landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson sem er reyndasti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins í dag. „Þegar ég byrjaði í landsliðinu fyrir sautján árum þá var það aldrei möguleiki fyrir okkur að spila á Eurobasket. Það var ekki einu sinni í umræðunni en núna eru við að fara á annað Evrópumótið í röð,“ sagði Logi. Ísland var annar viðkomustaður bikarsins en frá Íslandi fór hann til Svartfjallalands. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Evrópubikarinn kom í heimsókn til Íslands um síðustu helgi og heimasíða FIBA hefur tekið saman frétt um heimsóknina þar sem er viðtal við forseta Íslands, Herra Guðna Th. Jóhannesson, sem tók meðal annars á móti bikarnum á Bessastöðum. Forsetinn lofaði svo gott sem í viðtali við FIBA-síðuna að láta sjá sig á Eurobasket mótinu í september en hann var á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Frakklandi í janúar. „Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi og ég veit að það eru þúsundir Íslendinga á leiðinni þangað til að sjá íslenska liðið spila,“ er haft eftir Guðna Th. Jóhannessyni á heimasíðu FIBA. „Okkar reynsla af Berlín [Eurobasket 2015] var mjög góð. Landsliðið okkar gerði okkur stolt. Úrslitin drógu ekki úr brennandi áhuga okkar á liðinu. Við erum vanalega minnsta þjóðin í svona úrslitum stórmóts hvort sem það er körfubolti eða aðrar íþróttir,“ sagði Guðni og bætti við: „Þetta er því alltaf erfitt verkefni fyrir okkar lið en við erum stolt af því að sjá alla okkar leikmenn gera sitt besta,“ sagði Guðni. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hrósaði forsetanum fyrir íþróttaáhugann. „Það er mjög gott fyrir okkur að vera með forseta eins og herra Jóhannesson sem er sannur íþróttaáhugamaður,“ sagði Hannes við fréttaritara FIBA. Með í för var einnig landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson sem er reyndasti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins í dag. „Þegar ég byrjaði í landsliðinu fyrir sautján árum þá var það aldrei möguleiki fyrir okkur að spila á Eurobasket. Það var ekki einu sinni í umræðunni en núna eru við að fara á annað Evrópumótið í röð,“ sagði Logi. Ísland var annar viðkomustaður bikarsins en frá Íslandi fór hann til Svartfjallalands.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira