Skráði sig aftur í herinn út af Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 11:30 Kennedy barðist síðast hjá UFC í desember. vísir/getty Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT
MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira