Þora ekki að birta aprílgabb þetta árið Guðsteinn Bjarnason skrifar 1. apríl 2017 07:00 Ekkert gabb. Vísir/AFP Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. Þetta eru sjónvarpsstöðvar á borð við NRK og TV2 og dagblöð á borð við VG, Aftenposten og Bergens Tidende. Ástæðan er sú að þessir fjölmiðlar hafa tekið þátt í herferð gegn platfréttum, „Fake News“ svonefndum, sem hafa sett strik í reikning bæði stjórnmála og fréttaflutnings í Bandaríkjunum og víðar undanfarið. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kvartað mikið undan því að öflugir og virtir fjölmiðlar skrifi um sig tóman þvætting, og þá hafa samfélagmiðlar verið notaðir til að dreifa ósönnum frásögnum um áhrifafólk af ýmsu tagi. Norsku fjölmiðlarnir segjast þess vegna óttast að trúverðugleiki þeirra bíði skaða ef þeir birti aprílgabb þetta árið eins og ekkert hafi í skorist. Löng hefð er fyrir því í Noregi, ekki síður en hér á landi, að birta aprílgöbb. Enn geta Norðmenn ekki varist brosi þegar þeir minnast eins þekktasta aprílgabbs sögu sinnar, en það var árið 1950 þegar Aftenposten tókst að fá fjölda fólks til að bíða í röðum fyrir utan áfengisverslun ríkisins með fötur og flöskur af ýmsu tagi í von um að fá hræbillegt áfengi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Aprílgabb Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. Þetta eru sjónvarpsstöðvar á borð við NRK og TV2 og dagblöð á borð við VG, Aftenposten og Bergens Tidende. Ástæðan er sú að þessir fjölmiðlar hafa tekið þátt í herferð gegn platfréttum, „Fake News“ svonefndum, sem hafa sett strik í reikning bæði stjórnmála og fréttaflutnings í Bandaríkjunum og víðar undanfarið. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kvartað mikið undan því að öflugir og virtir fjölmiðlar skrifi um sig tóman þvætting, og þá hafa samfélagmiðlar verið notaðir til að dreifa ósönnum frásögnum um áhrifafólk af ýmsu tagi. Norsku fjölmiðlarnir segjast þess vegna óttast að trúverðugleiki þeirra bíði skaða ef þeir birti aprílgabb þetta árið eins og ekkert hafi í skorist. Löng hefð er fyrir því í Noregi, ekki síður en hér á landi, að birta aprílgöbb. Enn geta Norðmenn ekki varist brosi þegar þeir minnast eins þekktasta aprílgabbs sögu sinnar, en það var árið 1950 þegar Aftenposten tókst að fá fjölda fólks til að bíða í röðum fyrir utan áfengisverslun ríkisins með fötur og flöskur af ýmsu tagi í von um að fá hræbillegt áfengi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Aprílgabb Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira