Hildur vill fá fleiri konur í þjálfun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 08:15 Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun. „Ég sá strax metnað í liðinu og umgjörðinni í kringum liðið. Ég fékk strax að heyra það þegar ég réð mig hér til starfa að stefnan væri sett á Domino's deildina. Ég var alveg ákveðin í að taka þátt í því,“ sagði Hildur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Enginn erlendur leikmaður lék með Breiðabliki í 1. deildinni í vetur þótt það hafi upphaflega staðið til. „Það stóð alltaf til en svo ákváðum við að flauta það af. Ég taldi það gott fyrir stelpurnar að bera meiri ábyrgð sjálfar inni á vellinum; ekki setja þetta í hendurnar á atvinnumanni og láta hana klára leiki. Þær yrðu þá tilbúnari í úrvalsdeildina eftir ár og ég held að það hafi keppnast mjög vel. Það hafa margar tekið góðum framförum og eru orðnir góðir leikmenn,“ sagði Hildur. Tvö af fjórum liðum í 1. deild kvenna í vetur voru með konur við stjórnvölinn. Hildur stýrði Breiðabliki og Heiðrún Kristmundsdóttir var með lið KR sem endaði í 3. sæti. Hildur vill þó sjá fleiri konur í þjálfun og stjórnunarstörfum. „Við erum of fáar að starfa í kringum íþróttirnar. Það er það sama í öðrum boltagreinum. En það er greinilega fjölgun, við vorum tvær í vetur og stóðum okkur báðar nokkuð vel, held ég. Það er vonandi að það bætist enn fleiri við,“ sagði Hildur en þær Heiðrún fengu mikið hrós frá Benedikt Guðmundssyni, þjálfara Þórs Ak., í pistli sem hann skrifaði á Facebook á sunnudaginn. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00 Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun. „Ég sá strax metnað í liðinu og umgjörðinni í kringum liðið. Ég fékk strax að heyra það þegar ég réð mig hér til starfa að stefnan væri sett á Domino's deildina. Ég var alveg ákveðin í að taka þátt í því,“ sagði Hildur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Enginn erlendur leikmaður lék með Breiðabliki í 1. deildinni í vetur þótt það hafi upphaflega staðið til. „Það stóð alltaf til en svo ákváðum við að flauta það af. Ég taldi það gott fyrir stelpurnar að bera meiri ábyrgð sjálfar inni á vellinum; ekki setja þetta í hendurnar á atvinnumanni og láta hana klára leiki. Þær yrðu þá tilbúnari í úrvalsdeildina eftir ár og ég held að það hafi keppnast mjög vel. Það hafa margar tekið góðum framförum og eru orðnir góðir leikmenn,“ sagði Hildur. Tvö af fjórum liðum í 1. deild kvenna í vetur voru með konur við stjórnvölinn. Hildur stýrði Breiðabliki og Heiðrún Kristmundsdóttir var með lið KR sem endaði í 3. sæti. Hildur vill þó sjá fleiri konur í þjálfun og stjórnunarstörfum. „Við erum of fáar að starfa í kringum íþróttirnar. Það er það sama í öðrum boltagreinum. En það er greinilega fjölgun, við vorum tvær í vetur og stóðum okkur báðar nokkuð vel, held ég. Það er vonandi að það bætist enn fleiri við,“ sagði Hildur en þær Heiðrún fengu mikið hrós frá Benedikt Guðmundssyni, þjálfara Þórs Ak., í pistli sem hann skrifaði á Facebook á sunnudaginn. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00 Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00
Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06