Júlíus einnig til liðs við Kviku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 10:30 Kvika er að ráða. Vísir/GVA Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði. Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði.
Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22