Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2017 16:00 Rory æfir á Augusta í gær en þar er hann nánast búinn að tjalda síðustu tvær vikur. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Þessi magnaði kylfingur hefur æft eins og brjálæðingur fyrir mótið og er búinn að ná 99 holum á Augusta síðustu daga. Masters er eina risamótið sem hann hefur ekki unnið. Rory hefur misst þó nokkuð úr af árinu vegna meiðsla en segir að sér líði vel núna. „Mér líður mjög vel og hef æft mjög vel síðustu tíu daga. Ég er búinn að ná 99 holum hérna á tveim vikum og finnst ég vera tilbúinn í þessa áskorun,“ sagði McIlroy en hann sótti líka góð ráð til goðsagnarinnar Jack Nicklaus sem var hlutskarpastur á Masters sex sinnum á sínum ferli. „Ég hef verið að reyna of mikið á þessu móti í stað þess að halda ró minni. Jack sagði það líka við mig og það hefur líklega orðið þess valdandi að ég missti af tveimur grænum jökkum. Jack segir að völlurinn freisti manns til að taka of miklar áhættur og það verður að passa.“ Mótið verður í beinni á Golfstöðinni. Par 3 mótið er í kvöld og hefst útsending klukkan 19.00. Útsending frá mótinu sjálfu hefst svo klukkan 18.45 á morgun. Þá verður 15 mínútna kynningarþáttur áður en byrjað verður að sýna beint. Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Þessi magnaði kylfingur hefur æft eins og brjálæðingur fyrir mótið og er búinn að ná 99 holum á Augusta síðustu daga. Masters er eina risamótið sem hann hefur ekki unnið. Rory hefur misst þó nokkuð úr af árinu vegna meiðsla en segir að sér líði vel núna. „Mér líður mjög vel og hef æft mjög vel síðustu tíu daga. Ég er búinn að ná 99 holum hérna á tveim vikum og finnst ég vera tilbúinn í þessa áskorun,“ sagði McIlroy en hann sótti líka góð ráð til goðsagnarinnar Jack Nicklaus sem var hlutskarpastur á Masters sex sinnum á sínum ferli. „Ég hef verið að reyna of mikið á þessu móti í stað þess að halda ró minni. Jack sagði það líka við mig og það hefur líklega orðið þess valdandi að ég missti af tveimur grænum jökkum. Jack segir að völlurinn freisti manns til að taka of miklar áhættur og það verður að passa.“ Mótið verður í beinni á Golfstöðinni. Par 3 mótið er í kvöld og hefst útsending klukkan 19.00. Útsending frá mótinu sjálfu hefst svo klukkan 18.45 á morgun. Þá verður 15 mínútna kynningarþáttur áður en byrjað verður að sýna beint.
Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira