Áframhaldandi slydda og snjókoma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 08:15 Það er ekki alveg komið sumar. Vísir/ernir Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að skil nálgist landið úr suðvestri með vaxandi austanátt og snjókomu eða slyddu. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Reykjanesbraut og víða á Reykjanesi og Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Slydda verður allra nyrst á landinu á morgun, en annars smáskúrir og milt í veðri. Ákveðin norðaustanátt norðantil á landinu annað kvöld og slydda eða snjókoma, en hægari vindur og rigning í öðrum landshlutum. Síðan dregur úr vindi og úrkomu á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum og annesjum N-lands og slydda, en annars hægari sulæg átt og rigning með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst.Á föstudag: Suðaustan 8-15 m/s, víða rigning og hiti 3 til 8 stig, en norðaustan 10-15 og slydda eða snjókoma nyrst á landinu og hiti nálægt frostmarki.Á laugardag: Norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma NV-til. Annars hæg suðlæg átt og dálítil rigning, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag: Norðanátt og snjókoma eða él N-til á landinu, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestantil á landinu. Kólnandi veður.Á mánudag: Austlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri og frost 1 til 6 stig, en snjókoma suðvestantil um kvöldið og heldur hlýnandi.Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með dálitlum éljum, en slyddu sunnantil. Vægt frost, en yfirleitt frostlaust við suður- og suðvesturströndina. Veður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að skil nálgist landið úr suðvestri með vaxandi austanátt og snjókomu eða slyddu. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Reykjanesbraut og víða á Reykjanesi og Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Slydda verður allra nyrst á landinu á morgun, en annars smáskúrir og milt í veðri. Ákveðin norðaustanátt norðantil á landinu annað kvöld og slydda eða snjókoma, en hægari vindur og rigning í öðrum landshlutum. Síðan dregur úr vindi og úrkomu á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum og annesjum N-lands og slydda, en annars hægari sulæg átt og rigning með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst.Á föstudag: Suðaustan 8-15 m/s, víða rigning og hiti 3 til 8 stig, en norðaustan 10-15 og slydda eða snjókoma nyrst á landinu og hiti nálægt frostmarki.Á laugardag: Norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma NV-til. Annars hæg suðlæg átt og dálítil rigning, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag: Norðanátt og snjókoma eða él N-til á landinu, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestantil á landinu. Kólnandi veður.Á mánudag: Austlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri og frost 1 til 6 stig, en snjókoma suðvestantil um kvöldið og heldur hlýnandi.Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með dálitlum éljum, en slyddu sunnantil. Vægt frost, en yfirleitt frostlaust við suður- og suðvesturströndina.
Veður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira