Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 23:37 Rickie Fowler lék manna best í dag. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu. Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu.
Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30
Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16