„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 15:17 Gunnar Nelson sallarólegur eftir að ganga frá Alan Jouban í London. vísir/getty Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“ MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30