Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2017 21:41 Baráttuglaðir Blikar eru búnir að tryggja sér oddaleik. vísir/anton Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum