Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn skrifar 24. mars 2017 21:45 Tobin Carberry fór á kostum í kvöld eins og áður. vísir/eyþór Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum. Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira