Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 14:45 Kristófer hrærði í mönnum á Twitter í gær vísir/getty Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“ Dominos-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“
Dominos-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira