Lét stöðva tennisleikinn vegna eðlu á stigatöflunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 23:15 Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira