Eigendur NFL-liða fá milljarða fyrir að "leyfa“ þremur liðum að flytja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2017 18:00 NFL-deildin býr til mikla peninga fyrir eigendur sína. Mynd/Samsett/Getty NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017 NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira
NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira