Eigendur NFL-liða fá milljarða fyrir að "leyfa“ þremur liðum að flytja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2017 18:00 NFL-deildin býr til mikla peninga fyrir eigendur sína. Mynd/Samsett/Getty NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017 NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017
NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira