Elin Holst aftur á pall Telma Tómasson skrifar 10. mars 2017 14:00 Elin Holst er nú efst í einstaklingskeppni í Meistaradeildinni með 30 stig. Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 Hestar Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71
Hestar Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira