Stevens valinn bestur í seinni hlutanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2017 23:15 Amin Stevens var valinn besti leikmaður seinni hluta Domino's deildar karla 2016-17. vísir/ernir Uppgjörsþáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports HD í kvöld. Þar var farið yfir lokaumferð Domino's deildar karla og veitt verðlaun fyrir seinni hluta tímabilsins. Keflvíkingurinn Amin Stevens, stiga- og frákastahæsti leikmaður deildarinnar, var valinn bestur í seinni hlutanum. Stevens var að sjálfsögðu í úrvalsliðinu ásamt KR-ingnum Jóni Arnóri Stefánssyni, Stjörnumanninum Hlyni Bæringssyni, Grindvíkingum Ólafi Ólafssyni og ÍR-ingnum Matthíasi Orra Sigurðarsyni. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, var valinn besti varnarmaðurinn. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, var valinn besti þjálfari seinni hlutans. Efnilegasti leikmaðurinn kom einnig úr röðum KR; hinn 18 ára gamli Þórir Guðmundur Þorbjarnarson. Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr. átti tilþrif ársins í Domino's deildinni. Ghetto Hooligans, stuðningsmenn ÍR, voru valdir bestu stuðningsmennirnir í seinni hlutanum en Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, í þeim fyrri.Úrvalslið seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Amin Stevens - Keflavík Hlynur Bæringsson - Stjarnan Ólafur Ólafsson - Grindavík Matthías Orri Sigurðarson - ÍR Jón Arnór Stefánsson - KRMVP · Besti leikmaður seinni hluta Domino´s-deildar 2016-2017: Amin Stevens - KeflavíkBesti þjálfari seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Finnur Freyr Stefánsson - KRBesti varnarmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Hörður Axel Vilhjálmsson - KeflavíkBesti ungi leikmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - KRBestu stuðningsmenn Domino's deildar 2016-2017:Umferðir 1-11: Grettismenn - TindastóllUmferðir 12-22: Ghetto Hooligans - ÍRTilþrif ársins í Domino’s deildinni 2016-2017: Lewis Clinch Jr. - Grindvík Dominos-deild karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjörsþáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports HD í kvöld. Þar var farið yfir lokaumferð Domino's deildar karla og veitt verðlaun fyrir seinni hluta tímabilsins. Keflvíkingurinn Amin Stevens, stiga- og frákastahæsti leikmaður deildarinnar, var valinn bestur í seinni hlutanum. Stevens var að sjálfsögðu í úrvalsliðinu ásamt KR-ingnum Jóni Arnóri Stefánssyni, Stjörnumanninum Hlyni Bæringssyni, Grindvíkingum Ólafi Ólafssyni og ÍR-ingnum Matthíasi Orra Sigurðarsyni. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, var valinn besti varnarmaðurinn. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, var valinn besti þjálfari seinni hlutans. Efnilegasti leikmaðurinn kom einnig úr röðum KR; hinn 18 ára gamli Þórir Guðmundur Þorbjarnarson. Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr. átti tilþrif ársins í Domino's deildinni. Ghetto Hooligans, stuðningsmenn ÍR, voru valdir bestu stuðningsmennirnir í seinni hlutanum en Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, í þeim fyrri.Úrvalslið seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Amin Stevens - Keflavík Hlynur Bæringsson - Stjarnan Ólafur Ólafsson - Grindavík Matthías Orri Sigurðarson - ÍR Jón Arnór Stefánsson - KRMVP · Besti leikmaður seinni hluta Domino´s-deildar 2016-2017: Amin Stevens - KeflavíkBesti þjálfari seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Finnur Freyr Stefánsson - KRBesti varnarmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Hörður Axel Vilhjálmsson - KeflavíkBesti ungi leikmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017: Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - KRBestu stuðningsmenn Domino's deildar 2016-2017:Umferðir 1-11: Grettismenn - TindastóllUmferðir 12-22: Ghetto Hooligans - ÍRTilþrif ársins í Domino’s deildinni 2016-2017: Lewis Clinch Jr. - Grindvík
Dominos-deild karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga