Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 15:00 Albert Guðmundsson hefur raðað inn mörkum í Hollandi. Vísir/Getty Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15
Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52
Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52
Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53