Haukakonur unnu Skallagrím í Borgarnesi | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 21:08 Dýrfinna Arnardóttir. Vísir/Eyþór Snæfell steig eitt skref nær deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öðru sætinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar 26. umferðin fór fram. Stjörnukonur voru nálægt því að stela sigri í Stykkishólmi í lokin en úrslit í öðrum leikjum í kvöld sáu til þess að Stjörnuliðið er öruggt í úrslitakeppnina. Grindavík er jafnframt endanlega fallið úr deildinni. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru í Borgarnesi þar sem Haukar unnu 63-62 sigur á heimastúlkum í Skallagrímu í miklum spennuleik. Haukaliðið var 17-7 undir eftir fyrsta leikhlutann en vann sig aftur inn í leikinn og tryggði sér eins stigs sigur með því að vinna þrjá síðustu leikhlutana. Dýrfinna Arnardóttir tryggði Haukum sigur með þriggja stiga körfu rétt fyrir leikslok en hún skoraði 16 stig fyrir Hauka í kvöld. Nashika Wiliams var með 20 stig og 11 fráköst og þá var Þóra Kristín Jónsdóttir með 13 stig og 9 stoðsendingar.. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti stórleik í liði Skallagríms með 24 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en það dugði ekki til. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Stjörnunni, 79-76, en það er mjög líklegt að þessi lið mætist í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Stjörnukonur eru öruggar í úrslitakeppnina eftir úrslit kvöldsins en Snæfellskonur þurfa einn sigur í viðbót til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Snæfellsliðið var með öruggt forskot stærsta hluta leiksins en Stjörnukonur voru nánast búnar að stela sigrinum á lokamínútunum. Keflavík sótti tvö stig til Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið lék án Carmen Tyson-Thomas sem var rekinn í síðustu viku þrátt fyrir að vera að skora 37 stig að meðaltali í leik fyrir liðið. Án Tyson-Thomas var Njarðvík engin mótstaða fyrir bikarmeistara Keflavíkur. Úrslitin réðust líka á hinum enda vallarins. Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleiknum en eftir tapið í kvöld er ljóst að Grindavíkurliðið er fallið í 1. deild.Úrslit og stigaskorarar í kvöld:Valur-Grindavík 83-68 (18-24, 21-22, 23-14, 21-8)Valur: Mia Loyd 34/15 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/10 fráköst, Elfa Falsdottir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2.Grindavík: Angela Marie Rodriguez 18/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/4 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 2, Hrund Skúladóttir 2/4 fráköst. Njarðvík-Keflavík 49-73 (12-25, 8-12, 12-16, 17-20)Njarðvík: María Jónsdóttir 17/6 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/6 stoðsendingar, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 2/6 fráköst, Svala Sigurðadóttir 1.Keflavík: Ariana Moorer 13/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 8/8 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Tinna Björg Gunnarsdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 79-76 (24-13, 26-18, 13-18, 16-27)Snæfell: Aaryn Ellenberg 22/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Bryndís Guðmundsdóttir 12/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/9 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 25/9 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, Hafrún Hálfdánardóttir 6/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Shanna Dacanay 2. Skallagrímur-Haukar 62-63 (17-7, 10-15, 19-21, 16-20)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/7 fráköst, Fanney Lind Thomas 9/5 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/5 fráköst/5 stoðsendingar.Haukar: Nashika Wiliams 20/11 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 16, Þóra Kristín Jónsdóttir 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/7 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Snæfell steig eitt skref nær deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öðru sætinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar 26. umferðin fór fram. Stjörnukonur voru nálægt því að stela sigri í Stykkishólmi í lokin en úrslit í öðrum leikjum í kvöld sáu til þess að Stjörnuliðið er öruggt í úrslitakeppnina. Grindavík er jafnframt endanlega fallið úr deildinni. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru í Borgarnesi þar sem Haukar unnu 63-62 sigur á heimastúlkum í Skallagrímu í miklum spennuleik. Haukaliðið var 17-7 undir eftir fyrsta leikhlutann en vann sig aftur inn í leikinn og tryggði sér eins stigs sigur með því að vinna þrjá síðustu leikhlutana. Dýrfinna Arnardóttir tryggði Haukum sigur með þriggja stiga körfu rétt fyrir leikslok en hún skoraði 16 stig fyrir Hauka í kvöld. Nashika Wiliams var með 20 stig og 11 fráköst og þá var Þóra Kristín Jónsdóttir með 13 stig og 9 stoðsendingar.. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti stórleik í liði Skallagríms með 24 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en það dugði ekki til. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Stjörnunni, 79-76, en það er mjög líklegt að þessi lið mætist í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Stjörnukonur eru öruggar í úrslitakeppnina eftir úrslit kvöldsins en Snæfellskonur þurfa einn sigur í viðbót til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Snæfellsliðið var með öruggt forskot stærsta hluta leiksins en Stjörnukonur voru nánast búnar að stela sigrinum á lokamínútunum. Keflavík sótti tvö stig til Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið lék án Carmen Tyson-Thomas sem var rekinn í síðustu viku þrátt fyrir að vera að skora 37 stig að meðaltali í leik fyrir liðið. Án Tyson-Thomas var Njarðvík engin mótstaða fyrir bikarmeistara Keflavíkur. Úrslitin réðust líka á hinum enda vallarins. Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleiknum en eftir tapið í kvöld er ljóst að Grindavíkurliðið er fallið í 1. deild.Úrslit og stigaskorarar í kvöld:Valur-Grindavík 83-68 (18-24, 21-22, 23-14, 21-8)Valur: Mia Loyd 34/15 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/10 fráköst, Elfa Falsdottir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2.Grindavík: Angela Marie Rodriguez 18/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/4 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 2, Hrund Skúladóttir 2/4 fráköst. Njarðvík-Keflavík 49-73 (12-25, 8-12, 12-16, 17-20)Njarðvík: María Jónsdóttir 17/6 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/6 stoðsendingar, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 2/6 fráköst, Svala Sigurðadóttir 1.Keflavík: Ariana Moorer 13/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 8/8 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Tinna Björg Gunnarsdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 79-76 (24-13, 26-18, 13-18, 16-27)Snæfell: Aaryn Ellenberg 22/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Bryndís Guðmundsdóttir 12/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/9 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 25/9 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, Hafrún Hálfdánardóttir 6/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Shanna Dacanay 2. Skallagrímur-Haukar 62-63 (17-7, 10-15, 19-21, 16-20)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/7 fráköst, Fanney Lind Thomas 9/5 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/5 fráköst/5 stoðsendingar.Haukar: Nashika Wiliams 20/11 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 16, Þóra Kristín Jónsdóttir 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/7 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti