Dana: Það verður af þessum bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2017 11:30 Dana White og Conor McGregor. vísir/getty Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana. MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana.
MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30