Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 22:30 Gunnar Nelson fagnar eftir sigurinn í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Sjá meira
Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Sjá meira
Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30
Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00