Ágúst Héðinsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Ljósvakasviðs hjá 365 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2017 13:25 Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Vísir/Stefán Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum með það að markmiði að hagræða, einfalda skipulag. Til varð Ljósvakasvið en undir því verður öll ljósvakastarfsemi 365, sjónvarps-, útvarps- og íþróttadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Jóhanna Margrét Gísladóttir mun vera Ágústi innan handar í rekstri sviðsins. Arndís Huld Hákonardóttir tekur við sem markaðsstjóri 365 miðla hf., frá og með 1. mars. Arndís hefur unnið hjá markaðsdeild 365 undanfarin tvö ár. „Þetta verður bara spennandi. Ég hef komið að ýmsu í þessum fjölmiðlageira í gegnum árin.Það má segja að við séum stödd í smá ólgusjó þegar kemur að dreifingu sjónvarpsefnis og það er bara spennandi áskorun að taka þátt í þessari öru þróun,“ segir Ágúst. Ráðningar Tengdar fréttir Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57 Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum með það að markmiði að hagræða, einfalda skipulag. Til varð Ljósvakasvið en undir því verður öll ljósvakastarfsemi 365, sjónvarps-, útvarps- og íþróttadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Ágúst Héðinsson verður framkvæmdastjóri Ljósvakasviðs en hann hefur stýrt útvarpi og sporti undanfarin misseri. Jóhanna Margrét Gísladóttir mun vera Ágústi innan handar í rekstri sviðsins. Arndís Huld Hákonardóttir tekur við sem markaðsstjóri 365 miðla hf., frá og með 1. mars. Arndís hefur unnið hjá markaðsdeild 365 undanfarin tvö ár. „Þetta verður bara spennandi. Ég hef komið að ýmsu í þessum fjölmiðlageira í gegnum árin.Það má segja að við séum stödd í smá ólgusjó þegar kemur að dreifingu sjónvarpsefnis og það er bara spennandi áskorun að taka þátt í þessari öru þróun,“ segir Ágúst.
Ráðningar Tengdar fréttir Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57 Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22. desember 2016 13:57
Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31. ágúst 2016 09:07