Lögregla rannsakar That '70s Show stjörnu vegna kynferðisafbrota Anton Egilsson skrifar 4. mars 2017 10:09 Danny Masterson lék Steven Hyde í gamanþáttunum That '70´s Show. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch. Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch.
Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira