Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 08:45 Þrír góðir. Carlo Ancelotti, Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Vísir/Getty Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira
Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira