Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar 17. febrúar 2017 17:15 Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Tengdar fréttir Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9
Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar