Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 5. febrúar 2017 11:41 Donald Trump forseti Bandaríkjanna Vísir /EPA Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni frá dómsmálaráðuneytinu um að tilskipun Donalds Trumps verði aftur tekin í gildi. Tiskipunin meinar íbúum sjö landa frá Mið-Austurlöndum og Afríku inngöngu inn í Bandaríkin. Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. BBC greinir frá þessu. Dómarar alríkisdómstólsins, sem stóðu að baki ákvörðuninni að hafna beiðni dómsmálaráðuneytisins, lögð þó fram kröfu um að þeir sem stæðu að málinu, þ.e. yfirvöld í Washington, Minnesota og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, yrðu að leggja fram viðbótargögn, ekki seinna en í fyrramálið, til að styðja við mál sitt. Stjórnvöld í Íran brugðust við ákvörðun alríkisdómarans James Robart, sem lagði upphaflega lögbann á tilskipunina á föstudag, með því að tilkynna að bandaríska glímuliðinu yrðu heimiluð innganga inn í land sitt til að keppa á heimsmeistaramótinu sem haldið verður þar síðar í mánuðinum. Áður höfðu írönsk stjórnvöld bannað liðinu inngöngu í landið fyrir tilstilli tilskipun Trumps. Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni frá dómsmálaráðuneytinu um að tilskipun Donalds Trumps verði aftur tekin í gildi. Tiskipunin meinar íbúum sjö landa frá Mið-Austurlöndum og Afríku inngöngu inn í Bandaríkin. Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. BBC greinir frá þessu. Dómarar alríkisdómstólsins, sem stóðu að baki ákvörðuninni að hafna beiðni dómsmálaráðuneytisins, lögð þó fram kröfu um að þeir sem stæðu að málinu, þ.e. yfirvöld í Washington, Minnesota og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, yrðu að leggja fram viðbótargögn, ekki seinna en í fyrramálið, til að styðja við mál sitt. Stjórnvöld í Íran brugðust við ákvörðun alríkisdómarans James Robart, sem lagði upphaflega lögbann á tilskipunina á föstudag, með því að tilkynna að bandaríska glímuliðinu yrðu heimiluð innganga inn í land sitt til að keppa á heimsmeistaramótinu sem haldið verður þar síðar í mánuðinum. Áður höfðu írönsk stjórnvöld bannað liðinu inngöngu í landið fyrir tilstilli tilskipun Trumps.
Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira