Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2017 14:00 Heimir Hallgrímsson er með smá kvíðahnút. vísir/getty „Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt. Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
„Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt.
Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00