Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 11:30 Karabatic hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur á HM; 2011 og 2017. vísir/getty Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15