Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. janúar 2017 22:14 Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran Vísir/Skjáskot Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands
Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32