Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 16:00 Domagoj Duvnjak vill umgangast liðsfélaga sína í Kiel á meðan heimsmeistaramótinu i Frakklandi stendur þótt að hann sé í samkeppni við þá á HM. Vísir/EPA Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira