Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2017 19:07 Aron Rafn eftir leik á HM. Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. Búið er að breyta þessum glæsilega 50 þúsund manna knattspyrnuvelli í 28 þúsund manna handboltavöll fyrir leik Íslands og Frakklands á morgun. Þetta er ekki umhverfi sem strákarnir eru vanir. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er veikur og getur ekki æft með liðinu en allir hinir eru klárir í bátana og ætla að æfa. Það vill enginn missa af leiknum á morgun. Það er vissara fyrir drengina að klæða sig ágætlega því þegar fjölmiðlamenn fóru í höllina fyrr í dag var svolítið kalt þar inni enda blæs í gegnum alla innganga þó svo þakið sé lokað. Búið er að setja fjölda hitablásara í húsið og svo mun tæplega 30 þúsund skrokkar hjálpa til við að hita húsið á morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. Búið er að breyta þessum glæsilega 50 þúsund manna knattspyrnuvelli í 28 þúsund manna handboltavöll fyrir leik Íslands og Frakklands á morgun. Þetta er ekki umhverfi sem strákarnir eru vanir. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er veikur og getur ekki æft með liðinu en allir hinir eru klárir í bátana og ætla að æfa. Það vill enginn missa af leiknum á morgun. Það er vissara fyrir drengina að klæða sig ágætlega því þegar fjölmiðlamenn fóru í höllina fyrr í dag var svolítið kalt þar inni enda blæs í gegnum alla innganga þó svo þakið sé lokað. Búið er að setja fjölda hitablásara í húsið og svo mun tæplega 30 þúsund skrokkar hjálpa til við að hita húsið á morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00
Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18
HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54
Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30
Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00