Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. janúar 2017 19:13 Janus Daði fékk dýrmæta reynslu í Frakklandi. vísir/getty Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira