Bein útsending: Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí.vísir/Anton Brink
Fundur hefst á Alþingi núna klukkan 13:30. Fyrir þinginu liggur að kjósa forseta Alþingis og svo að kjósa í fastanefndir en þingið er að koma saman í fyrsta sinn eftir jólafrí.