Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2017 20:00 Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. Westbrook skoraði 27 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þessa dagana er það frekar undantekning en regla ef Westbrook er ekki með þrefalda tvennu í leik. Þrennurnar hans í vetur eru nú orðnar 23 talsins. Þrennan sem Westbrook náði í gær var hans sextugasta á ferlinum. Hann fór þar með upp fyrir Larry Bird á listanum yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þreföldum tvennum í sögu NBA. Westbrook er núna í 5. sæti á þrennulistanum. Á toppi hans trónir Oscar Robertson með 181 þrennu. Magic Johnson kemur næstur með 138 þrennur og Jason Kidd er í 3. sæti með 107 þrennur. Wilt Chamberlain vermir 4. sætið á þrennulistanum með 78 þrennur. Westbrook vantar því 19 þrennur til að komast upp fyrir Chamberlain. Miðað við spilamennsku Westbrooks í vetur verður þess ekki langt að bíða að hann nái Chamberlain. Westbrook er með 30,7 stig, 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur.Flestar þrennur í sögu NBA: 1. Oscar Robertson - 181 2. Magic Johnson - 138 3. Jason Kidd - 107 4. Wilt Chamberlain - 78 5. Russell Westbrook - 60 6. Larry Bird - 59 7. LeBron James - 47 8. Fat Lever - 43 9. Bob Cousy - 33 10. John Havlicek - 31 NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. Westbrook skoraði 27 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þessa dagana er það frekar undantekning en regla ef Westbrook er ekki með þrefalda tvennu í leik. Þrennurnar hans í vetur eru nú orðnar 23 talsins. Þrennan sem Westbrook náði í gær var hans sextugasta á ferlinum. Hann fór þar með upp fyrir Larry Bird á listanum yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þreföldum tvennum í sögu NBA. Westbrook er núna í 5. sæti á þrennulistanum. Á toppi hans trónir Oscar Robertson með 181 þrennu. Magic Johnson kemur næstur með 138 þrennur og Jason Kidd er í 3. sæti með 107 þrennur. Wilt Chamberlain vermir 4. sætið á þrennulistanum með 78 þrennur. Westbrook vantar því 19 þrennur til að komast upp fyrir Chamberlain. Miðað við spilamennsku Westbrooks í vetur verður þess ekki langt að bíða að hann nái Chamberlain. Westbrook er með 30,7 stig, 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur.Flestar þrennur í sögu NBA: 1. Oscar Robertson - 181 2. Magic Johnson - 138 3. Jason Kidd - 107 4. Wilt Chamberlain - 78 5. Russell Westbrook - 60 6. Larry Bird - 59 7. LeBron James - 47 8. Fat Lever - 43 9. Bob Cousy - 33 10. John Havlicek - 31
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira